Rafrænn reikningur

Akraneskaupstaður hefur ákveðið að frá og með 1. janúar 2022 er eingöngu tekið við reikningum með rafrænum hætti vegna kaupa á vörum og þjónustu. Hér geta notendur, sem ekki senda rafræna reikninga beint úr sölukerfi sínu, sent reikning á rafrænu formi til okkar.

  • Ef notast er við eigið viðskiptakerfi eða reikningseyðublöð fyrir skráningu sölureikninga þá skaltu setja hér það reikningsnúmer sem samsvarar reikningsnúmeri í þinni númeraseríu og sama útgáfudag.
  • Vinsamlegast ekki senda reikningseintak líka á pappírsformi ef búið er að senda rafrænan reikning.

 

Seljandi
Kaupandi

Skrá þarf viðeigandi upplýsingar í a.m.k. einn af reitunum til hægri.

Greiðsluupplýsingar

Reikningur staðgreiddur.

Upphæð skuldfærð á viðskiptareikning.

Annað

?

+Vörunr.HeitiMagnEin.Ein. verð*Afsl.(%) Vsk UpphæðLýsing
-

* Ath. einingaverð eru birt án VSK.

Samantekt á vsk:Skattskyld upphæð: Skattar: ?
S (24,0%)
AA (11,0%)
E (0,0%)
Z (0,0%)
Viðhengi ?