Rafræn viðskipti

Skeytamiðlun Advania er þjónusta fyrir rafræn viðskipti í atvinnulífinu.  Þjónustan er miðlæg og gerir mögulega rafræna dreifingu pantana og reikninga milli aðila sem tengjast miðluninni. Flest fyrirtæki og stofnanir geta núna með einföldum hætti tekið upp pappírslaus viðskipti. Tilkostnaður við að taka upp pappírslaus viðskipti er lítill og hagræðing mikil.

Helstu kostir

  • Flýtir fyrir skráningu gagna og fækkar skráningarvillum
  • Örugg rafræn viðskipti og hraðari vinnsla á pöntunum
  • Einfaldar ferla og bætir upplýsingagjöf