Sveitarfélagið Skagafjörður tekur við rafrænum reikningum vegna kaupa á vöru og þjónustu. Hér geta notendur, sem ekki senda rafræna reikninga beint úr sölukerfi sínu, sent reikning á rafrænu formi til okkar.
- Ef notast er við eigið viðskiptakerfi eða reikningseyðublöð fyrir skráningu sölureikninga þá skaltu setja hér það reikningsnúmer sem samsvarar reikningsnúmeri í þinni númeraseríu og sama útgáfudag.
- Vinsamlegast ekki senda reikningseintak líka á pappírsformi ef búið er að senda rafrænan reikning.