Nýtt beiðnakerfi vegna Hefjum Störf
Vinnumálastofnun hefur tekið upp nýtt beiðnakerfi fyrir styrktar beiðnir vegna Hefjum Störf. Allar beiðnir vegna Hefjum störf fara núna fram á mínum síðum atvinnurekenda á heimasíðu Vinnumálastofnunar. Hægt er að ýta á þennan hlekk.
Þetta á við allar styrkar beiðnir frá september 2021 – sé um eldra tímabil að ræða þarf að sækja um í eldra kerfi í gegnum rafræna reikninga hér að neðan.
Við mælumst til að notaður sé Íslykill atvinnurekenda frekar en rafræn skilríki.
Nánari leiðbeiningar má finna hér
Ef um er að ræða beiðni fyrir eldra tímabil eða fyrir Sumarstörf Námsmanna eða aðra rafræna reikninga verður áfram hægt að senda þá í gegnum reikninga gáttina okkar hér að neðan.
Ef þetta er eitthvað óljóst minnum við á símatímann fyrir allar greiðslur og einnig er hægt að senda póst á hefjumstorf.inv@vmst.is
Starfsfólk Vinnumálastofnunar.